Landakirkja í Vestmannaeyjum.

Landakirkja

Landakirkja í Vestmannaeyjum.

Landakirkja í Vestmannaeyjum.

Landakirkja í Vestmannaeyjum er þriðja elsta steinkirkja á Íslandi, byggð á árunum 1774-1778. Kirkjan var teiknuð af hirðhúsameistaranum C.D. Anthon og telst vera barrok-kirkja.

Á árunum 1955-1959 voru forkirkjan og turninn sem að einkenna kirkjuna í dag, byggð. Þá var líka lagt yfir steingólfið og nýir bekkir smíðaðir. Þessar breytingar teiknaði Ólafur Á. Kristjánsson, fyrrum bæjarstjóri í Eyjum. Til eru einstakar myndir af þessum framkvæmdum sem að sýna kirkjuna með tveimur turnum á sama tíma og birtist ein þeirra hér að ofan.

Þetta efni er frá Héraðsskjalasafni Vestmannaeyja.