hús og heimili

Yfirskrift norræna skjaladagsins í ár er Hús og heimili. Á þessum vef er birt efni frá skjalasöfnum um land allt sem tengist húsnæði og heimilishaldi með margvíslegum hætti.

norræni skjaladagurinn

11. nóvember 2017
Leiðari

Leiðari

Allt er breytingum undirorpið stendur einhvers staðar. En hvernig sem allt velkist er heimilið sá miðpunktur sem líf flestra hverfist um.

Lesa meira
Um skjaladaginn

Um skjaladaginn

Opinber skjalasöfn á Norðurlöndum hafa frá árinu 2001 sameinast um árlegan kynningardag, annan laugardag í nóvember.

Lesa meira
Dagskrá

Dagskrá

Sum skjalasöfnin verða með opið hús á skjaladeginum, eða bjóða upp á sýningar sem tengjast deginum. Hvað er í gangi í skjalasafninu þínu?

Lesa meira
Skjalasöfnin

Skjalasöfnin

Þjóðskjalasafn Íslands og tuttugu héraðsskjalasöfn um land allt standa sameiginlega að norræna skjaladeginum. Á þessum vef er að finna efni frá flestum þeirra.

Lesa meira

ýmislegt um hús og heimili

Hér að neðan birtast efni frá skjalasöfnunum. Smelltu á SJÁ ALLT til að sjá öll innslögin.
Í Aðalstræti í Reykjavík. Vatnslitamynd eftir Guðjón Samúelsson
Listamaðurinn Guðjón Samúelsson

Eins og flestir sem þekkja til íslenskrar byggingarsögu vita markaði Guðjón Samúelsson (1887...

Braggahverfi í Reykjavík. ÞÍ. Ljósmyndasafn Jóns Bjarnasonar
Búið í bröggum

Þegar bandaríski herinn hvarf frá Íslandi árið 1945 var skilið eftir mikið magn af bröggum o...

Hér má sjá fyrstu úttektarbókina sem við birtum á vefnum en það er úttektarbók úr Akrahreppi frá 1840 til 1911.
Lýsingar á húsum – Úttektir

Hér má sjá fyrstu úttektarbókina sem við birtum á vefnum en það er úttektarbók úr Akrahreppi...

Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum nýbyggður.
Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum

Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum nýbyggður.

Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum var by...